Fyrsta fundi vinnuhópsins lokið

Í dag hittumst við og fórum yfir markmiðin fyrir næstu tvo mánuði. Við ræddum hvaða verkefni væru framundan og hvernig væri best að forgangsraða málum.

Dagskrá fundarins miðaðist við að skilgreina ferli til að opna gögn, skoða hvaða tækni er í boði og hvað nágrannalönd okkar hafa verið að gera í þessum málum.

Eftirfarandi glærur taka á helstu punktum sem ræddir voru á fundinum.

Við ákváðum að tilnefna ríkisreikning fjársýslunnar sem fyrsta gagnasafnið, vinna út frá því að gögnin verði vistuð hjá Island.is og skoða betur CKAN lausnina sem framtíðar tækniumhverfi.

Auglýsingar

Athugasemdir

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s